laugardagur, júlí 30, 2005

Siðbunar myndir fra Kina og Tibet

Nú verðum við að fara að læra að búa til myndasíðu - hér koma nokkrar frá Kína og Tíbet


Sanghai


Við áttunda undur veraldar -Terracotta hermennirnir


Frá Jokang Temple í Tíbet glittir í Potala palace


Kjartan við kínamúrinn

Obb obb obb.

Bíðið nú við. Varla er hægt að ætlast til þess að maður fyrirberist þarna lengi? Hvað gerist ef rúmið dettur nú niður meðan maður er að elda? Vona að maður sé tryggður fyrir því.

Höfum tekið stefnuna á Shoreditch og Spitalfields í íbúðaleit. Allar ábendingar frá (núna fáu en vonandi ört fjölgandi lesendum þessarar síðu) vel þegnar.

Segi nú annar bara góða ferð til þeirra sem þá á við. Það er nú einu sinni sú helgi. Ég er nú samt bara heima.

Sem betur fer.

Boxið sem við munum bua i fyrst um sinn...

Jú jú við vitum alveg að standardinn á húsakostum er ívið lægri í London. Þeir sem að ég er búin að lýsa þessu fyrir geta séð að ég var ekki að ýkja og hinir geta séð þetta með því að smella á spurningarmerkið hér að neðan... takið sérstaklega eftir MR. Bean rúminu!