þriðjudagur, júlí 18, 2006

Fleiri myndir


Bríet á "huge" stóru trampólíni


Komum við í undergroundinu svona til að fara á milli staða.


Við höfðum varla tíma til að borða en komum stundum við á búllunum


Þreyttir fætur að fá far eftir viðburðaríkann dag

Heitasti bletturinn í Evrópu

Hef verið að rúlla í gegnum blogg og sé að rigningar og rokmet í Íslandssögunni virðist vera slegið. Hér í Lundúnarborg er önnur saga, hitamet eru slegin daglega og á morgun á hitinn að fara upp í 37 gráður, sem þýðir 57 gráður í undergroundinu...mér segist svo hugur um að stemmingin verði sveitt þegar ég fer til Swindon í skrifstofufötunum á morgun.

Sveittir lófarnir klístrast við lyklaborðið meðan viftan þeytir hárinu til og frá augunum. Sem betur fer komu þau Laila, Breki og Bríet og hresstu okkur við í síðustu viku. Hér koma nokkrar myndir af dvölinni þeirra hjá okkur.

Krúsídúllurnar í London Eye


Breki að óska sér


Nú svo hittum við skrattann


Sylvía Frænka fórnaði sér í alla rússíbana og sjóræningjaskip


Þessi gíraffi varð á vegi okkar dágóða stund


Ætli þetta heiti ekki að grafa sína eigin gröf