þriðjudagur, júlí 18, 2006
Heitasti bletturinn í Evrópu
Hef verið að rúlla í gegnum blogg og sé að rigningar og rokmet í Íslandssögunni virðist vera slegið. Hér í Lundúnarborg er önnur saga, hitamet eru slegin daglega og á morgun á hitinn að fara upp í 37 gráður, sem þýðir 57 gráður í undergroundinu...mér segist svo hugur um að stemmingin verði sveitt þegar ég fer til Swindon í skrifstofufötunum á morgun.
Sveittir lófarnir klístrast við lyklaborðið meðan viftan þeytir hárinu til og frá augunum. Sem betur fer komu þau Laila, Breki og Bríet og hresstu okkur við í síðustu viku. Hér koma nokkrar myndir af dvölinni þeirra hjá okkur.

Krúsídúllurnar í London Eye

Breki að óska sér

Nú svo hittum við skrattann

Sylvía Frænka fórnaði sér í alla rússíbana og sjóræningjaskip

Þessi gíraffi varð á vegi okkar dágóða stund

Ætli þetta heiti ekki að grafa sína eigin gröf
Sveittir lófarnir klístrast við lyklaborðið meðan viftan þeytir hárinu til og frá augunum. Sem betur fer komu þau Laila, Breki og Bríet og hresstu okkur við í síðustu viku. Hér koma nokkrar myndir af dvölinni þeirra hjá okkur.

Krúsídúllurnar í London Eye

Breki að óska sér

Nú svo hittum við skrattann

Sylvía Frænka fórnaði sér í alla rússíbana og sjóræningjaskip

Þessi gíraffi varð á vegi okkar dágóða stund

Ætli þetta heiti ekki að grafa sína eigin gröf