þriðjudagur, desember 13, 2005

Settu nafnið þitt í kommentakerfið og.........

1. Ég segi þér eitthvað handahófskennt um þig.
2. Ég segi þér hvaða lag/mynd minnir mig á þig.
3. Ég segi þér hvaða bragð minnir mig á þig.
4. Ég segi þér fyrstu ljósu minninguna mína af þér.
5. Ég segi þér á hvaða dýr þú minnir mig á.
6. Ég spyr þig að einhverju sem ég hef velt lengi fyrir mér um þig.
7. Ef þú lest þetta verðuru að setja þetta á bloggið þitt!

12 Innlegg:

Blogger Sif sagði...

ME, ME , ME!!!!

9:53 e.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

vá, ekkert smá freistandi boð. Má ég vera með þó ég sé ekki með blogg?

Helga Guðrún

11:55 f.h.  
Blogger Fjola sagði...

Bíddu, ég skil ekki alveg :). Á ég að svara þessum spurningum um þig eða þú um mig? ... eða kannski bara bæði ;)

12:10 e.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Hahaha. Las þetta, en er ekki með blogg. Verður þú ekki samt að standa við þinn hluta?

Annað: Það hlýtur að teljast stóri gallinn á þessu hausti og vetri að hafa ekki heimsótt ykkur. Að öðru leyti er lífið gott :-) Gaman að lesa ykkar snilldarblogg.

2:36 e.h.  
Blogger sylvia sagði...

Sibbi

1.Hægt að tala við um allt, heldur ótrúlega vegleg partý... frasinn...,,eigum við að taka Sif á þetta” kemur ekki útaf engu, bókaormur (hvað varstu eiginlega búin að lesa margar bækur þegar þú varst krakki?), ævintýramanneskja, nautnaseggur og húmoristi.
2.Bítlarnir í sinfóníuútgáfu og Reality bites lagið
3.Rjómapasta með pepperóní engin spurning.
4.Þú að tala táknmál við Inga, Sóley og Guðnýju. Þegar ég lagði þig í passíft einelti ásamt öllum bekknum þegar þú skiptir um bekk (skammast mín ennþá fyrir það). Svo vorum við náttúrulega ekki lengi að fatta hvað þú ert frábær og þú varst aðalgellan í bekknum;) Aðalminningin er náttúrulega eins og þú nefnir brúðarkjólasenan...ég vil samt bæta við þjóðarbókhlöðumálinu fræga.
5.Kisur – þú ert svo mikil kattarkona.
6.Hvenær ætlarðu að koma og heimsækja okkur?

1:35 e.h.  
Blogger sylvia sagði...

Helga Guðrún

1.Orkubolti, hrein og bein, góður sögumaður, frábær kokkur og klikkar ekki í make- upinu.
2.“Vande gurunam tjarnara vinde”
3.Pizzusósan ógleymanlega sem þú kenndir mér að gera (ásamt feiri góðum gourmet uppskriftum) ...svo líka salsasósa blönduð við rjómaost.
4.Í fyrsta saumónum þegar nafnið PPP var ákveðið á saumaklúbbnum í kjölfar lifandi frásagnar þinnar af PP. Svo náttla allar pásurnar í VR og svo fyndna mómentið sem við áttum í myndartöku með gúrunum.
5.Kisur af því að kisan þín er svo fyndin.
6.Hvernig gengur í annarri seríunni?

1:37 e.h.  
Blogger sylvia sagði...

Fjóla
1.Allt sem þú gerir hefur klassa... hvort sem það er að baka kökur/snúða, þrykkja saman verkefni eða kaupa föt. Allt sem þú gerir gerir þú vel.
2.James Blunt diskurinn eins og hann leggur sig. Þegar við hlustuðum á hann frá Flatey til Reykjavíkur.
3.Góða kókoskakan í saumó.
4.Þú varst fyrir aftan tölvuna í VRII. Ógeðslega dugleg þegar við Jói vorum að lufsast í nýsköpunarverkefninu okkar. Við náðum samt stundum að draga þig frá tölvunni í bakaríið eða út í sólina í hakkísakk. Svo náttúrulega þegar við viltumst á leið til Borgarnes!!! – Og fórum í gegnum Akranes sökum tilrauna til kveðskapar.
5.Rollurnar í kirkjugarðinum;)
6.Viltu gefa mér uppskriftina af kókoskökunni? Svo er ég svo spennt að vita hvernig gengur í vinnunni þinni því mér finnst starfið þitt svo göfugt og spennandi.

1:39 e.h.  
Blogger sylvia sagði...

Trausti Fannar
1.Yfirvegaður og jarðbundinn. Hávaxinn og myndarlegur. Alltaf gaman að hitta og þægilega með nærveru.
2.Orkukubbur með smjöri. – Nestið þitt þegar við gengum Leggjarbrjótinn.
3.mmm...á sjó...(út af kajaknum)
4.Það var á Sólón. Þú, Kjartan og Þórður voruð að lögfræðingast meðan ég var í verkfræðipartýi – sem endaði með björgunarhringsmálinu fræga. Ég var alveg bandbrjáluð að ræða um þær lögfræðilegu ráðstafanir sem þyrfti að gera vegna þessa máls. Annars fannst mér gaman að planta trjánum með þér - engin smá afköst sem voru þar á ferð.
5.Öll dýrin í sveitinni.
6.Trausti, viltu hitta okkur um jólin? ... Hvernig tónlist fílarðu (afleiðing af spurningu númer 3)?

1:40 e.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Vá. Átti nú ekki von á svari :-) Tónlist: Hlusta ákaflega lítið á tónlist, en ef ég hlusta þá hlusta ég helst ekki á neitt nema Nick Cave þessa dagana. "Á sjó" var nú vel við hæfi samt :-) Hittast: Jú auðvitað. Hvernig væri að þið kíktuð í heimsókn á borðið ykkar og stólana? Látiði heyra frá ykkur.

1:51 e.h.  
Blogger sylvia sagði...

Ja vard eg ekki ad standa vid mitt???

Thad var lika hressandi ad kupla sig fra bokunum og svara thessu:)

Alltaf til i ad hitta bordid og stolana!

2:25 e.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Hihi,

takk snúlla, þetta var mjög skemmtó. Því miður gengur ekkert með aðra seríuna því Inga kennir hana ekki, og maður hefur víst ekki agann í að æfa sjálfur:( Annars kemur Mark, kennarinn sem ég kynntist úti í heimsókn í Febrúar - jei!

Knús frá IS, Helga Guðrún

Ps. Ég skal skila kveðju til Snúðs frá þér ;)

10:38 f.h.  
Blogger yanmaneee sagði...

michael kors purses
coach factory outlet
fila
curry 4
michael kors uk
golden goose outlet
yeezy boost 350
christian louboutin shoes
nike air max 2019
nba jerseys

11:19 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home