þriðjudagur, nóvember 08, 2005

Íslenskt samtal á ítölsku veitingahúsi í London.

Stúlka: Er þetta dvergur?
Piltur: Hvar?
Stúlka: Þarna (horfir í áttina án þess að benda. Piltur horfir sömuleiðis). Nei, þetta er barn. Það eru svo fá börn í London að maður heldur frekar að þetta séu dvergar.

(Tjaldið).

4 Innlegg:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Klapp, klapp, klapp!!!

5:25 e.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Í París er álíka líklegt að maður sé með simpansa í kerru og barn... heimur versnandi fer!

Hvers vegna skildi fólk ekki fyrst hugsa um dverga í London þegar það sér einhvern smávaxinn?

9:59 f.h.  
Blogger sylvia sagði...

Hehehehe... nákvæmlega!

Sérstaklega þegar kvölda tekur;)

11:54 f.h.  
Blogger yanmaneee sagði...

cheap nfl jerseys
adidas ultra
longchamp handbags
air max 97
air max 270
supreme
balenciaga shoes
jordan 11
louboutin shoes
longchamp bags

11:15 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home